Föndurnámskeið 2012

Hér verða sett inn námskeið sem verða í boði á árinu 2012

26. mars Kertaskreytinganámskeið

Upplagt fyrir þá sem eru að huga að fermingum td. Við skreytum 1 kerti með vaxblómum og skrauti sem við búum til. Ég get útvegað kerti ef vantar í hvítu, appelsínugulu, bleiku, fjólubláu, limegrænu og turkisbláum litum. Uþb. 28 sm á hæð (mjög falleg). Námskeiðið tekur um 3-4 klst. Skráning í síma 699 6102 eða kompan@kompan.is fyrir 17. mars.