Handavinnudagar í Kompunni

Nú standa yfir handavinnudagar í Kompunni.
Nýkomið mikið úrval af allskonar handavinnu, nýjar útsaumspakkningar og Bucilla vörur.
Handavinnudagarnir standa yfir í 4 vikur til 13. febrúar ´09.
Svo nú er um að gera að nota gott tækifæri þar sem úrvalið hefur sjaldan verið meira;-)