Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár og kærar þakkir fyrir viðskiptin á nýliðnu ári.
Það er þegar farið að spyrja um námskeið á næstunni, þau koma!
Margt verður að venju í boði og vonandi finnur fólk eitthvað við sitt hæfi.