OPIÐ HÚS 5.okt í Kompunni

Við mynnum á opið hús hér í Kompunni í kvöld miðvikud 5 okt. Naglalist.is kemur til okkar og kynnir fyrir okkur ásetningu stimpla á neglur. Hefst kl. 19. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.