Rekstur Kompunnar er til SÖLU

Frá árinu 1998 hefur Kompan verið sérhæfð í sölu á hverskyns föndur-, handavinnu- og handverksvörum. Hér er gott tækifæri á ferðinni fyrir áhugasama að láta drauminn rætast. Skoðið málið, ég hvet ykkur öll til þess því þetta býður uppá margskonar tækifæri ss. vinnustofa, gallerí, hönnunarhús, verslun, kaffihúsarekstur og fleira. Allt í bland, því fjölbreyttara þeim mun betra. Frábært fyrir þá sem eru að vinna að sinni hönnun og hugmyndum að koma þeim á framfæri osfrv. Mjög góð staðsetnig. Allar nánari upp. hjá Herdísi í Kompunni eða í síma 453 5499/699 6102.