Opið hús 5. október í Kompunni

Þá kíkir naglalist.is í heimsókn og kynnir fyrir okkur það nýjasta í naglaskreytingum þe. stimplar. Sýnikennsla kl. 19 stundvíslega og skraut á staðnum sem hægt verður að kaupa. Endilega látið alla vita sem áhuga hafa á naglaskreytingum og naglaskrauti. Flottar jólagjafir í ár fyrir þær sem langar að skreyta fallegar neglur, er það ekki? Skráning er hafin í Kompunni og í síma 453 5499.