Endurskinsþráður

Var að fá í sölu endurskinsþráð til að prjóna með í húfur, vettlinga, peysur og allt annað. Eða eins og hverjum einum er lagið! 10 m. á keflinu kosta kr. 990. Gott fyrir veturinn. Verið velkomin.