Frestun á námskeiði!

Fresta þarf skartgripanámskeiðinu sem vera átti 18. nóvember um óákveðin tíma fram í desember vegna ónógrar þátttöku. Endilega hafið samband ef ykkur langar að læra búa til fallega skartgripi úr roði. Verið velkomin.