Nýtt prjónagarn

Uppskrift og garn í pakka. Annarsvegar í barnasett úr Rasmilla´s Luksusgarn, 70% ull og 30% silki. Yndislega mjúkt og fallegt garn. Og hinsvegar er pakkning með vettlingauppskrift úr Katia 100% ull til að þæfa. Fallegar og mjög svo sniðugar gjafir ef mann vantar í tækifærisgjöf td. Fyrir utan það að þarna fær maður uppskriftina gratis!