Skartgripir og tölur úr föndurleir.

Í Kompunni á Sauðárkróki er nú til fullt af fallegum litum í FIMO og SCULPEY föndurleir, til að búa til skartgripi og tölur. Kíkið á sýnishornin hér til hliðar á bls. 3 (neðst) og þar getið þið séð blóm, tölur og fleira sem ég var að dunda mér við. Auðvelt og skemmtilegt.